Frettavefur.net12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Mr.Bean svífur um loftin blá
Laugardaginn 15.ágúst nk. kl.10 hefst stórskalaflugkoma Einars Páls ađ Tungubökkum í Mosfellsbć. Ţessi flugkoma hefur í gegnum tíđina veriđ ein af ţeim skemmtilegri og allir sem vettlingi valda hafa mćtt á svćđiđ.

Hćgt er ađ skođa myndir frá eldri flugkomum í myndasafni Fréttavefsins.

Sunnudagurinn 16.ágúst er til vara ef veđur skyldu verđa válynd á laugardeginum.
Umrćđur um fréttina (13)