Frettavefur.net15.08.2009 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Flugfloti á Tungubökkum
Dagurinn byrjađi međ algjörri blíđu og var skundađ upp á Tungubakka međ tilhlökkun fyrir komandi degi. Fyrstu menn voru mćttir um kl.9 og var hvergi slegiđ af fyrr en rúmlega 15 ţegar smá skúr kom og menn ákváđu ađ láta gott heita.

Í millitíđinni var ýmislegt brallađ, ţotuflug, túrbóprop, samflug á 1/3 Piper Cub og svifflugtog svo fátt eitt sé nefnt. Sigurjón Valsson formađur flugklúbbs Mosfellsbćjar sýndi svo listflug upp úr hádeginu á Cap 10 vél sinni TF-UFO.

Einar Páll bauđ upp á kaffi, pönnukökur međ rjóma, skúffuköku og fleira góđagćti svo engin fór svangur heim og nýttu viđstaddir sér ţetta kosta bođ. Ljósmyndari frá Morgunblađiđinu mćtti á svćđiđ og má sjá mynd frá flugkomunni á blađsíđu 2 í sunnudagsblađi Moggans ţann 16.ágúst.

Ađ sjálfsögđu er hćgt ađ skođa myndir í myndasafninu og örfáar myndir slćddust líka inn á Myndastrauminn ađ venju.
Umrćđur um fréttina (23)