Frettavefur.net26.08.2009 - Ljósanćtur/Fréttavefs -flugkoma 5.september

Ljósanótt 2008
Nú er fariđ ađ styttast í hina árlegu Ljósanćtur- og Fréttavefsflugkomu en hún fer fram laugardaginn 5.september og hefst kl.10 um morguninn og lýkur kl.15. Ađ sjálfsögđu verđur ekki hćtt ađ fljúga ţá ef veđur verđur gott.

Sunnudagurinn 6.september er svo til vara ef veđur verđa válynd.

Ţađ er alltaf mikiđ fjör og mikiđ um flug á ţessari síđustu stóru samkomu módelsumarsins ár hvert og eru módelmenn hvattir til ađ fjölmenna og taka ţá í flugkomunni.

Hćgt er ađ sjá myndir frá fyrri flugkomum í myndasafni FMS.
Umrćđur um fréttina (25)