Frettavefur.net31.12.2009 - Áramótaraus

Ár þotunnar
Þá er enn eitt árið á enda komið og ekki úr vegi að líta yfir það helsta sem gerðist á árinu.

Flugmódelfélag Suðurnesja hélt aðalfund sinn upp úr miðjum janúar og Flugmódelfélag Akureyrar fylgdi svo fast á hæla með sinn aðalfund í lok mánaðarins. Engar hallarbyltingar voru gerðar.

Ekki gerðist mikið fréttnæmt í febrúar en Þytur hélt þó fund á nýjum stað í húsnæði Vinnuskóla Hafnarfjarðar og Flugmálafélagið hélt þing sitt undir lok mánaðarins.

Lesa meira...
Umræður um fréttina (0)