Frettavefur.net14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel


Hin árlega stórskalaflugkoma var haldin á Tungubökkum í Mosfellsbć í dag. Eitthvađ hafa menn veriđ ađ láta veđurspár hafa áhrif á sig ţví frekar fámennt var miđađ viđ fyrri ár. Smá rigning gerđi hlé á flugi í kringum hádegiđ en ţađ stóđ í skamma stund og svo var fjörinu fram haldiđ. Sigurjón Valsson sýndi listflug á Cap 10B og Björn Thor tók nokkur framhjáflug.

Hćgt er ađ sjá fleiri myndir í myndasafni Fréttavefsins.
Umrćđur um fréttina (7)