Frettavefur.net01.04.2011 - Myndir af nýrri SebArt Sukhoi 140

Hérna eru myndir af nýju SebArt Sukhoi 140 sem láku út um daginn. Ţađ sem helst kemur á óvart á ţessari annars tveggja metra vél eru afturendabrúnirnar á stélflötunum, bćđi útsveigjurnar og svo boginn á hliđarstýrinu. Ţetta er ţó ekki alveg nýtt ţar sem hann hefur notađ svipađar útfćrslur áđur, t.d. á Wind og 100cc Sukhoi, en ekki á sömu vélinni. Takiđ einnig eftir skiptingunni á vélarhlífinni.

Einnig er gaman ađ sjá nýja skemađ hjá honum, ótrúlegt hvađ hann getur leikiđ sér međ ţessi form og liti kallinn.
Umrćđur um fréttina (0)