Frettavefur.net03.05.2004 - Ađalfundur Flugmódelfélags Suđurnesja

Frá ađalfundi Flugmódelfélags SuđurnesjaFréttatilkynning:
Flugmódelfélag Suđurnesja hélt ađalfund sinn í kvöld.
Á fundinum var núverandi stjórn kosin einróma til áframhaldandi stjórnarsetu en hana skipa, Magnús Kristinsson formađur, Guđni V. Sveinsson vallarstjóri og Sverrir Gunnlaugsson gjaldkeri.
Einnig voru á fundinum samţykkt ný lög félagsins ásamt ţví sem komandi sumar var rćtt og skipulagt.

Á međal atburđa sumarsins verđur kynning á módelsportinu á Tómstundahelgi Reykjanesbćjar sem haldin verđur helgina 15.-16. maí nk. og svo aftur á Ljósnótt sem haldinn verđur í september en ţá stendur einnig til ađ halda risavaxna flugsýningu yfir Keflavík.

Ađ lokum vill Flugmódelfélag Suđurnesja minna menn á flotflugkomu félagsins sem haldinn verđur 22.maí nk. út í Sandvík sem og allar hinar fjölbreytu samkomur sumarsins hjá flugmódelfélögum landsins. Flugmódelmenn eru ávallt velkomnir í heimsókn á flugvöll félagsins.