Frettavefur.net10.05.2004 - Nýtt myndasafn hjá Norđanmönnum

Norđanmenn á góđri stunduFélagar okkar norđan heiđa hafa sett upp hjá sér nýtt myndasafn sem má nálgast á slóđinni, http://flugmodel.is/gallery/og bendum viđ fólki á ađ líta ţarna viđ og skođa myndirnar hjá ţeim.

Önnur flugmódelfélög eru náttúrulega líka međ myndasíđur og setjum viđ tengla á ţćr hér fyrir neđan ef menn skyldu af einhverjum ástćđum ekki hafa rekist á ţćr áđur á flakki sínu um víđáttumikil lönd Netheima.

Flugmódelfélag Suđurnesja
Smástund
Ţytur