Frettavefur.net15.05.2004 - Nýjar vélar

Steinţór međ Giles 202 frá ProtechStöđugt fjölgar í flugflota módelmann og núna síđast bćttust viđ nokkrar glćsivélar í flugflota Ţytsmanna.

Steinţór Agnarsson er kominn međ stórglćsilega Giles 202 frá Protech. Vélin er ca. 10 kg, knúinn af Zenoah 62 mótor, međ 242cm vćnghaf og 223cm á lengd. 8 digital servó frá JR eru notuđ í vélinni.

Guđmundur G. Kristinsson er nýbúinn ađ koma í loftiđ You Can Do 3D vél međ .90 ASP mótor og mun hún fljúga mjög vel og vera hin ţćgilegasta í allri međhöndlun.

Big LiftEinnig eru Guđmundur Jónsson og sonur hans búnir ađ koma í loftiđ Big Lift sem eflaust á eftir ađ fljúga mikiđ í sumar, enda stórskemmtileg flugvél ţarna á ferđinni.

Sjá nánar á heimasíđu Ţyts.